Svefnhjólið

Í huga mínum piparkökur og rabbabarasulta. Og þar inni blátt rúm og ruggustóll. Í mínum eigin ruggustól sit ég á veröndinni við bláa húsið. Glaðasól, svo byggðin titrar í hlýrri móðu. Skyndilega er komin lítill krakki upp á pallinn til mín. "Hæ!" "hæ" Þú átt skrýtið hjól. "Finnst þér það?" Hjálmurinn fer grænsanseraður á höfuðið, og ég bruna af stað gegnum þorpið á þessu bláa mótorhjóli, Suzuki TS 400. Brúmm.

Wednesday, April 09, 2008

Tekið í Szene klúbbnum í Vínarborg 16. janúar síðast liðinn.
Ljósmyndari: BMH

Labels: